Um ÍRB

Við uppskerum eins og við sáum

Íþróttabandalag Reykjanesbæjar heldur utan um viðamikið íþróttastarf innan svæðisins. Markmiðið er að efla íþróttaiðkun innan svæðisins meðal bæjarbúa og ekki síst ungmenna.

Íþróttabandalag Reykjansebæjar

Ljósmynd: Víkurfréttir

Stjórn IRB

Stjórn Íþróttabandalags Reykjanesbæjar samanstendur af kjörnum fulltrúum sem skipta með sér verkum. Smelltu hér til að sjá hverjir eru í stjórn IRB.

johannajulia2

Lög IRB

Tilgangur ÍRB er að vinna að eflingu og skipulagningu íþróttastarfsemi í Reykjanesbæ íþróttamál, svo sem lög ÍSÍ mæla fyrir. Lesa má lögin í heild sinn i hér.

woman doing crossfit snatch

Viðbragðsáætlanir

Hér má sjá þær viðbragðsáætlanir sem í gildi eru á hverjum tíma. Við leggjum áherslu á að tryggja öryggi okkar fólks.

ljosanott_fostudagur_kjotsupa_baejarstjornarband_heimatonleikar_03092016_23

Póstfang

Íþróttabandalag Reykjanesbjar hefur póstfang að Tjarnargötu 12, pósthólf 404, 230 Reykjanesbæ. Hægt er að hafa samband með tölvupósti með því að smella á HAFA SAMBAND.